Náttúra Skagafjarðar

bros2

Þetta er fræðsluvefur fyrir krakka, unglinga og áhugasaman almenning. Hann fjallar um umhverfið og náttúruna í Skagafirði.

Á vefnum er sagt frá ýmsu sem tengist náttúrunni einkum útfrá jarðfræði, líffræði og landafræði en einnig eru þar spennandi verkefni þar sem gjarnan er lögð áhersla á athuganir úti í náttúrunni.

Markmið vefsins

cropped-holar_logo_svarthvitt_-_einfalt.jpg

Höfundur: Sólrún Harðardóttir kennari og námsefnishöfundur.

Styrkur: Sáttmáli til sóknar í skólamálum í Skagafirði.

Útgefandi: Háskólinn á Hólum