Sýslan

Skagafjarðarsýsla nær yfir stórt svæði. Miðja Íslands er í Skagafirði norðaustan við Hofsjökul!

Wikimedia Commons

Í Skagafjarðarsýslu eru mörg byggðarlög og sveitir. Gott er að kunna á þeim skil.

Byggðir Skagafjarðar (Lendis – HÞ/ÁR/PZ).

Þéttbýlisstaðir eru merktir með rauðu á kortinu en sveitirnar með ýmsum litum. Smellið tvisvar á kortið til að stækka það.

Lesið á kort

  • Hvar er heimili ykkar á kortinu? Hvað heita sveitirnar í kring? 
  • Þekkið þið Skagfirðinga sem búa fyrir utan ykkar bæ eða sveit? Hvar eiga þeir heima? 
  • Hvað heita þéttbýliskjarnar Skagafjarðar og hvar eru þeir? Hvað einkennir hvern stað?
  • Skoðið kortið vel í heild sinni. 

>>> FJÖLL >>>