Berggangar myndast á Reykjanesskaga

Hægt er að skoða bergganga víða um land, til dæmis í Skagafirði! Hér má lesa um þá.

Nú er mikið rætt um jarðskjálfta á Reykjanesskaga og einnig berggang sem þar er að myndast. Áhugavert er að velta fyrir sér hvort hann eigi einhvern tíma eftir að sjást á yfirborði jarðar og þá hvenær. Hvað haldið þið?

Eftirfarandi skýringamyndir eru af vef RÚV:

Mikið hlýtur að vera gaman að vera jarðfræðingur!