Þurrlendi

Úr hugskoti (NN).

Hér er fjallað um lífríki á landi. Aðstæður geta verið fjölbreyttar, allt frá fjallstoppum til dalbotna og auðum melum til gróðursældar. Þannig mætti halda áfram. Lokið augunum og virðið fyrir ykkur í huganum margs konar land í Skagafirði.