Jöklar og berg

Hvernig komust þessir hnullungar (stóru steinar) á þennan stað? (SH)

Á síðunum um sögusviðið er almennt sagt frá jarðfræði Skagafjarðar. Í stuttu máli er því lýst hvernig bergið varð til og hvernig vatn og jökull grófu út dali og mótuðu landið. Hér er kafað dýpra. Þegar þið fáið þekkingu á jarðfræði getið þið betur skilið landslagið í kringum ykkur. Það er gaman.

Lítum fyrst til jöklanna…

>>> JÖKLAR >>>