Heimildir og ítarefni

Námsefni, gefið út af Námsgagnastofnun/Menntamálastofnun, sem tengist efni vefsins. Raðað er í stafrófsröð út frá titlum:

  • Helgi Grímsson. 2014. Auðvitað – Jörð í alheimi.
  • Einar Sveinbjörnsson og Helgi Grímsson. 2008. Blikur á lofti – þemahefti.
  • Sigrún Helgadóttir. 2011. Dagur íslenskrar náttúru – safnvefur.
  • Karl Gunnarsson og Þórir Haraldsson. 2003, 2010. Fjaran og hafið – vefur.
  • Jóhann Óli Hilmarsson og Sólrún Harðardóttir (fróðleikur). 2006/2017. Fuglavefurinn
  • Erling Ólafsson. 2008. Geitungar á Íslandi – þemahefti.
  • Hrefna Sigurjónsdóttir og Snorri Sigurðsson. 2007. Greiningarlyklar um smádýr – vefur og prentað efni.
  • Þorfinnur Guðnason. 1998. Hagamús – með lífið í lúkunum – myndband.
  • Sigrún Helgadóttir. 2010. Hani, krummi, hundur, svín…
  • Margrét Júlía Rafnsdóttir, Sigrún Helgadóttir og Björn Valdimarsson. 2005. Heimurinn minn – vefur.
  • Sólrún Harðardóttir. 2010. Hornsíli – þemahefti.
  • Sigrún Bjarnadóttir. 2006. Íslensk landspendýr – vefur.
  • Ragnheiður Hermannsdóttir og Sigrún Bjarnadóttir. 2004. Íslensku húsdýrin
  • Oddur Sigurðsson. 2009, 2012, 2013. Jarðfræðivefurinn. 
  • Sólrún Harðardóttir. 2012. Líf á landi
  • Susanne Fabricus, Frederik Holm, Ralph Martenson, Annika Nilsson og Anders Nystrand. 2010. Lífheimurinn.
  • Reynir Bjarnason / Stefán Bergmann. 1999. Lífríkið í fersku vatni.
  • Sólrún Harðardóttir. 2005. Lífríkið í sjó
  • Susanne Fabricus, Frederik Holm, Ralph Martenson, Annika Nilsson og Anders Nystrand; höfundar kaflahluta 2.1–2.6: Snorri Baldursson og Hálfdan Ómar Hálfdanarson. 2011. Maður og náttúra.
  • Sólrún Harðardóttir. 1995. Náttúran allan ársins hring
  • Erlendur Bogason. 2009. Neðansjávarmyndir
  • Ágúst H. Bjarnason. 2004, 2011. Plöntuvefurinn
  • Rannveig Thoroddsen. 2007. Þjóðarblómið holtasóley – þemahefti.
  • Komdu og skoðaðu… Bókaflokkur, sem fjallar um náttúru og samfélag, og er ætlaður yngri börnum en vefur um náttúru Skagafjarðar. Samt er gott að tengja við efni hans og þar má fá ýmsar hugmyndir.

Ítarefni:

Skagfirsk náttúra 2008 – Málþing um náttúru Skagafjarðar, Sauðárkrókur 12. apríl 2008. Ritstjórar: Þorsteinn Sæmundsson, Armelle Decaulne og Helgi Páll Jónsson. Náttúrustofa Norðurlands vestra.

Árbækur Ferðafélagsins
Páll Sigurðsson. 2012. Skagafjörður vestan Vatna – Frá Skagatá að Jökli. Ferðafélag Íslands.
Páll Sigurðsson. 2014. Skagafjörður austan Vatna I – Frá Jökli að Furðurströndum.  Ferðafélag Íslands.
Páll Sigurðsson og Árni Hjartarson. 2016. Skagafjörður austan Vatna II – Frá Hjaltadal að Úlfsstöðum. Ferðafélag Íslands.

Byggðasaga Skagafjarðar 1-8. 1999-2017. Hjalti Pálsson aðalritsjóri og höfundur. Sögufélag Skagfirðinga.

Guðmundur P. Ólafsson. 2005. FUGLAR í náttúru Íslands. Mál og menning.
Guðmundur P. Ólafsson. 1995. STRÖNDIN í náttúru Íslands. Mál og menning.
Guðmundur P. Ólafsson. 2013. VATNIÐ í náttúru Íslands. Mál og menning.

Snæbjörn Guðmundsson. 2015. Vegvísir um jarðfræði Íslands. Mál og menning.

Jóhann Ísak Pétursson og Jón Gauti Jónsson. 2003. Almenn jarðfræði. Iðnú.

Þorleifur Einarsson. 1985. Jarðfræði. Mál og menning.

Helgi Björnsson. 2009. Jöklar á Íslandi. Opna.

Helgi Björnsson. 2015. Af hverju eru jöklar og ís á jörðinni? Mál og menning.

Íslensk votlendi – verndun og nýting. 1998. Ritstjóri: Jón S. Ólafsson. Háskólaútgáfan.

Helgi Hallgrímsson. 1990. Veröldin í vatninu – handbók um vatnalíf á Íslandi. Námsgagnastofnun.

Agnar Ingólfsson. 1976. Lífríki fjörunnar. Landvernd.

Agnar Ingólfsson. 1990. Íslenskar fjörur. Bjallan.

Agnar Ingólfsson, Hrefna Sigurjónsdóttir, Karl Gunnarsson og Eggert Pétursson (teikningar). 1986. Fjörulíf. Ferðafélag Íslands.

Rósa Rut Þórisdóttir. 2018. Hvítabirnir á Íslandi. Hólar.

Íslensk spendýr. 2004. Páll Hersteinsson ritstjóri og Jón Baldur Hlíðberg myndhöfundur. Vaka-Helgafell.

Páll Hersteinsson. 1997. Agga gagg – með skollum á Ströndum. Ritverk.

Guðmundur Halldórsson, Oddur Sigurðsson og Erling Ólafsson. 2002. Dulin veröld – smádýr á Íslandi. Mál og mynd.

Pöddur: skordýr og áttfætlur.1989. Ritstjórar Hrefna Sigurjónsdóttir og Árni Einarsson. Landvernd.

Ævar Petersen og Jón Baldur Hlíðberg (myndir). 1998. Íslenskir fuglar. Vaka-Helgafell.

Jóhann Óli Hilmarsson. 2011. Íslenskur fuglavísir. Mál og menning.

Hörður Kristinsson, Þóra Ellen Þórhallsdóttir og Jón Baldur Hlíðberg (myndir). 2018. Flóra Íslands. Forlagið.

Hörður Kristinsson. 1998. Plöntuhandbókin – blómplöntur og byrkningar. Mál og menning.

Ágúst H. Bjarnason og Eggert Pétursson (myndir). 1994. Íslensk flóra með litmyndum. Forlagið.

Hjalti Þórðarson og Broddi Reyr Hansen. 2005-2010. Gönguleiðir á Tröllaskaga I-IV. Háskólinn á Hólum.

Gönguleiðir í AusturHúnavatnssýslu og Skagafirði. 2001. Kortagerð Áskell Heiðar Ásgeirsson. Hringur – Atvinnuþróunarfélag Skagafjarðar.

Fróðlegt efni á Netinu (útgefið af öðrum en Menntamálastofnun)