Lífríki

Toppmý á handarbaki toppmanneskju! (SH).

Í Skagafirði er umhverfið fjölbreytt og gott að skoða lífríkið.  Hér á vefnum er langt í frá að sagt sé frá öllu sem viðkemur lífríki Skagafjarðar, heldur er borið niður hér og þar og valin viðfangsefni sem sérstaklega eiga við eða eru áberandi. Sjónarhornið á lífríkið er útfrá búsvæðum:

Strönd

Hér er miðað við ströndina en lítið fjallað um lífríki sjávar að öðru leyti. Þar væri þó af nógu að taka.

Votlendi

Þurrlendi