Randver geithafur og vinur hans Tími!

Á bænum Hofi á Höfðaströnd er hrossaræktarbú. Þar eru þó önnur dýr en hross og hefur geithafurinn Randver ratað í fréttirnar vegna þess að hann og hesturinn Tími eru miklir vinir.

  • Lesið fréttina!
  • Hér á vefnum um náttúru Skagafjarðar er talað um mikilvægi þess að fara vel með dýrin, að hugsa um velferð þeirra.
    Hvers vegna fékk Randver að vera í hesthúsinu?
  • Hvernig birtist vináttan?
  • Hafið þið upplifað vináttu dýra?