Jóhannes Geir (1927-2003) var skagfirskur myndlistarmaður. Hann var afkastamikill og mikils metinn. Hann var áhugamaður um fornsögurnar og tók þær fyrir í verkum sínum á tímabili. Myndin er í eigu Árskóla.
- Skoðið landslagið á myndinni. Hvaða fjöll eru þetta og hvaða á rennur þarna?
- Hvar eru Örlygsstaðir?