Botn Vesturdals

Hér vantar betri mynd. Eigið þið flotta mynd?

Vesturdalur er sérkennilegur og gróðursæll. Hamrar, snarbrattar hlíðar og hvítir fossar árinnar Fossár gera hann sérstaklega fallegan. Innsti hlutinn, þ.e. innan Miðmundargils og gljúfrið inn af Vesturdal er á náttúruminjaskrá.