Þessar myndir sýna meðalhitann í janúar og í júlí á árunum 1961-1990:
Skoðið myndirnar vel. Takið eftir að það er kalt uppi á fjöllunum.
Hér má skoða meðalhitann í öllum mánuðum ársins.
Hæsti hiti sem mælst hefur í Skagafirði er 26,8°C á Hraunum í Fljótum og var það 12. júlí 1934.
Lægsti hiti sem mælst hefur í Skagafirði er -24,5°C á Sauðárkróki, 9. janúar 1970.