Malarásar í Sæmundarhlíð

Malarásar í Sæmundarhlíð. Hæðirnar fremst á myndinni eru malarásar. (SH)

Við lok síðasta jökulskeiðs hafa myndast malarásar. Þeir eru áberandi og óvenju fallegir meðfram Sæmundará á milli bæjanna Fjalls og Auðna.

Lesa um myndun malarása.