Reykjarhóll á Bökkum Reykjahóll (SH). Reykjarhóll á Bökkum í Fljótum er stakur, keilulaga jökulbergshóll með laug í kollinum. Sjórinn hefur brotið úr hólnum og þar sést vel lagskipting.