
Strandlengjan frá Mánavík að Kelduvíkurvík ásamt sjávarlónum (Ásbúðnavatn, Torfavatn og Þangskálavatn) eru á náttúruminjaskrá. Þar er fallegt og mikið fuglalíf.
Á tímum jökulskeiðs flakkaði strandlínan upp og niður – sjá umfjöllun.

Skoðið ljósmyndina efst á síðunni vel og áttið ykkur á hvað er sjór og hvað er lón. Hvernig getið þið vitað það?